Merking notaðra varahluta eftir ástandi þeirra A, B eða C
- A – merkir að hluturinn er í mjög góðu ástandi
- B – merkri að það er smávægilegt frávik, eins og t.d. smá beygla, rispa eða slitflötur yfir meðal sliti.
- C – merktir að hluturinn er með slakt ástand, t.d. stór beygla eða slitfletir mikið slitnir. Hluturinn er nothæfur en nauðsynlegt er að skoða hann vel og meta.